Áhrif okkar
Við vinnum að því að gera vefinn betri, opinn og fyrir alla, við kennum veflæsi, bjóðum upp á verkfæri og erum málsvarar fyrir alla þá sem eru hlynntir því að vefurinn sé opinn og fyrir alla.
Við vinnum að því að gera vefinn betri, opinn og fyrir alla, við kennum veflæsi, bjóðum upp á verkfæri og erum málsvarar fyrir alla þá sem eru hlynntir því að vefurinn sé opinn og fyrir alla.
Með því að nota vefinn sem grunn erum við að byggja upp opna, framsækna tækni sem gefur þróunaraðilum tækifæri á að vinna óháðir frá lokuðum fyrirtækjaheimi og búa til hraðari og öruggari vef fyrir alla.
Bera saman verð, athuga veðrið, hlusta á tónlist, senda tíst og meira beint úr Firefox.
Fræðast um ávinning þess að vinna hjá Mozilla og skoða hvaða störf eru laus út um allan heim.
Fáðu svör við öllum þínum spurningum um Firefox og önnur Mozilla forrit frá hjálparteyminu okkar.