Einungis Firefox býður uppá svona margar leiðir til að gera
vef upplifun þína á handhægu tæki virkilega þína eigin.
Auðveldasta leiðin til að deila hverju sem er! Quick Share man eftir smáforritum sem notuð voru síðast til að hjálpa þér að miðla á þinn eigin hátt.
Sjáðu hvernig þetta virkar
Hægt að sérsníða heimasvæðið með þvi vef efni sem þú vilt og þá getur þú fengið aðgengi að uppáhálds straumunum þínum — eins og Instagram og Pocket Hits — tafarlaus.
Sjáðu hvernig þetta virkar
Raðaðuð heimasvæðinu hvernig sem þér líkar eða bættu við, feldu og eyddu þeim eins og þú þarft til að hafa uppáhaldið þitt í einnar snertingar fjarlægð.
Læra meira
Bættu við hvaða leitarvél sem er og stilltu sem sjálfgefna. Eða breyttu um leitarvél þegar þér hentar til að koma til móts við þínar þarfir.
Sjáðu hvernig þetta virkar
Njóttu þægilegrar upplifunar fyrir lestur með lesham og leslista. Fáðu aðgang að vistuðum skjölum jafnvel þótt þú sért ekki tengdur netinu.
Fræðast meira um leslista
Breyttu tungumáli vafrans hratt og auðveldlega, án þess að breyta fyrir allt tækið eða endurræsa vafrann þinn.
Læra meira
Sendu myndbönd og vef efni frá snjallsímanum þínum eða töflu yfir á sjónvörp sem styðja streymi.
Læra meira
Við teljum að persónulegu upplýsingar þínar tilheyri þér. Firefox fyrir Android er uppfullt af eiginleikum til að halda því þannig áfram.
Vafraðu um vefinn án þess að ferilsaga, leitarsaga eða smákökur verði vistaðar, og lokaðu á að einhver annar aðili geti fylgst með þér á vefnum.
Fræðast meira um huliðsgluggaEyddu ferli þínu, lykilorðum og fleiru með einni snertingu. Veldu einkagögn sem þú vilt fjarlæga hvenær sem þú þarft þess.
Lærðu að hreinsa ferlið þittDeildu vafranum þínum með vinum og fjölskyldu án þess að hafa áhyggjur af því að sjá hvað þið eruð að gera á netinu.
Fá að vita hvernig þú deilir vafranum þínumTaktu lykilorðin þín, bókarmerki, opna flipa og fleira með þér hvert sem þú ferð. Notaðu snjallsímann þinn eða töflu til að ná í það sem þú þarfnast af borðvél þinni — og öfugt — án þess að muna heitin á svæðum.
Fræðast meira um Sync