Við bjuggum til Firefox. Þú aðlagar svo að þínum þörfum.

Eiginleikar sem þú getur ekki verið án. Friðhelgin sem þú treystir. Aðlögunarmesta útgáfan af Firefox fyrir Android hingað til.

Sendu Fireofx í snjallsímann eða spjaldtölvuna

Náðu í hann á Google Play

Algjörlega þinn

Einungis Firefox býður uppá svona margar leiðir til að gera
vef upplifun þína á handhægu tæki virkilega þína eigin.

Vitrænni deiling fyrir alla

Auðveldasta leiðin til að deila hverju sem er! Quick Share man eftir smáforritum sem notuð voru síðast til að hjálpa þér að miðla á þinn eigin hátt.

Sjáðu hvernig þetta virkar
Share anything from the Web, using your favorite social sharing apps, directly from within Firefox for Android.
Share anything from the Web, using your favorite social sharing apps, directly from within Firefox for Android.

Allt uppáhaldið þitt fremst fyrir miðju

Hægt að sérsníða heimasvæðið með þvi vef efni sem þú vilt og þá getur þú fengið aðgengi að uppáhálds straumunum þínum — eins og Instagram og Pocket Hits — tafarlaus.

Sjáðu hvernig þetta virkar
Add your favorite feeds, like Instagram, to your Firefox for Android home panel for instant access. Add Pocket Hits to keep your saved articles and blog posts at your fingertips. You can even add 101 Cookbooks and other feeds — whatever it is that you use most.
Add your favorite feeds, like Instagram, to your Firefox for Android home panel for instant access.

Persónulegri snerting

Raðaðuð heimasvæðinu hvernig sem þér líkar eða bættu við, feldu og eyddu þeim eins og þú þarft til að hafa uppáhaldið þitt í einnar snertingar fjarlægð.

Læra meira
After adding content to your home panel, you can customize things further by choosing how the content is displayed.
After adding content to your home panel, you can customize things further by choosing how the content is displayed.

Lesa og vista greinar á auðveldan hátt

Njóttu þægilegrar upplifunar fyrir lestur með lesham og leslista. Fáðu aðgang að vistuðum skjölum jafnvel þótt þú sért ekki tengdur netinu.

Fræðast meira um leslista
Fræðast meira um lesham
Enjoy a more pleasant reading experience with Reader View and Reading List.
Enjoy a more pleasant reading experience with Reader View and Reading List.

Veldu tungumálið þitt

Breyttu tungumáli vafrans hratt og auðveldlega, án þess að breyta fyrir allt tækið eða endurræsa vafrann þinn.

Læra meira
Change the display language in Firefox for Android without changing your phone’s language settings.
Change the display language in Firefox for Android without changing your phone’s language settings.

Farðu með efnið á stóra skjáinn

Sendu myndbönd og vef efni frá snjallsímanum þínum eða töflu yfir á sjónvörp sem styðja streymi.

Læra meira
Send video content from Firefox for Android to any TV with supported streaming capabilities. Tap the screencast icon in the lower left corner of a video to begin playing it on your TV. Watch the content from your phone on your big screen TV.
Send video content from Firefox for Android to any TV with supported streaming capabilities.

Haltu einkamálunum sem einkamálum

Við teljum að persónulegu upplýsingar þínar tilheyri þér. Firefox fyrir Android er uppfullt af eiginleikum til að halda því þannig áfram.

  • Huliðsgluggi með
    vörn gegn því að fylgst sé með þér

    Vafraðu um vefinn án þess að ferilsaga, leitarsaga eða smákökur verði vistaðar, og lokaðu á að einhver annar aðili geti fylgst með þér á vefnum.

    Fræðast meira um huliðsglugga
  • Hreinsa ferli

    Eyddu ferli þínu, lykilorðum og fleiru með einni snertingu. Veldu einkagögn sem þú vilt fjarlæga hvenær sem þú þarft þess.

    Lærðu að hreinsa ferlið þitt
  • Gesta vöfrun

    Deildu vafranum þínum með vinum og fjölskyldu án þess að hafa áhyggjur af því að sjá hvað þið eruð að gera á netinu.

    Fá að vita hvernig þú deilir vafranum þínum

Ekki fara að heiman án þess að vera í Sync-i

Taktu lykilorðin þín, bókarmerki, opna flipa og fleira með þér hvert sem þú ferð. Notaðu snjallsímann þinn eða töflu til að ná í það sem þú þarfnast af borðvél þinni — og öfugt — án þess að muna heitin á svæðum.

Fræðast meira um Sync

Veldu Firefox